Fjölbreytt fæði?
Eigum við að borða fjölbreytt fæði? Næringarfræðingar eru gjarnir á að tala um mikilvægi þess að borða fjölbreytt fæði. Landlæknisembættið telur líka mikilvægt að borða fjölbreytt fæði. Á þeim bæ er talað um mikilvægi þess að fá næringu úr öllum fæðuflokkum. Þetta þykir mér áhugavert og reyndar öfugsnúið. Er ekki mikilvægast að fá alla þá…