Misc

Fjölbreytt fæði?

Eigum við að borða fjölbreytt fæði? Næringarfræðingar eru gjarnir á að tala um mikilvægi þess að borða fjölbreytt fæði. Landlæknisembættið telur líka mikilvægt að borða fjölbreytt fæði. Á þeim bæ er talað um mikilvægi þess að fá næringu úr öllum fæðuflokkum. Þetta þykir mér áhugavert og reyndar öfugsnúið. Er ekki mikilvægast að fá alla þá…

Read article
Misc

Hvað skal snæða?

Hvað skal snæða? Mataræði er sívinsælt umræðuefni. Mjög misjafnar skoðanir eru á meðal fólks um hvað sé hollt og hvað ekki. Margir halda því fram að allt sé gott í hófi eins og ráðleggingar Landlæknisembættis segja til um. Mjög vinsælt er í dag að fylgja einhverskonar lágkolvetna mataræði eins og Ketó eða paleo og upp…

Read article
Misc

Carnivore! Hvað er það

Carnivore!! Hvað er það? Carnivore mataræði er ekki nýtt af nálinni ef vel er að gáð. Margir þjóðflokkar hafa í gegn um tíðina lifað á slíku mataræði árum saman og sennilega í þúsundir ára. Í því sambandi eru oftast nefndir inúitar norður heimskautsins sem nærðust nánast eingöngu á feitu kjöti og Masaai þjóðflokkurinn í Kenýa…

Read article
Misc

Hvers vegna kjöt?

Borðaðu nú grænmetið þitt Ævar minn svo þú verðir stór og sterkur! Þessi orð úr æsku. Sögð af fullkominni ást og umhyggju. Af fólkinu sem elskar mig mest. Mömmu og pabba, ömmu og afa. Reyndar…þegar ég hugsa þetta betur þá hafa amma og afi sennilega ekki sagt þetta. Enda man ég svosem varla eftir því…

Read article
Misc

Af kúrum kjöti og kolvetnasvelti

Af kúrum kjöti og kolvetnasvelti Hvatinn að skrifum þessa pistils er grein Ásgeirs Ólafs á vikudagur.is þann 13. mars síðastliðinn sem hann kallar „Enn einn megrunarkúrinn“ Sú ágæta grein hefst á umjöllun um matariðnaðinn og sykurneyslu og reyndar tveimur góðum ráðum um það hvernig „við“ fólkið væntanlega, getum barist á móti því sem við Ásgeir…

Read article