Hér finnurðu myndbönd þar sem ég nota menntun mína til að miðla kennslu og fræðsluefni um matreiðslu og kjötvinnslu Hér verður líka að finna myndbandsútgáfu af hlaðvarpinu og fleira tengt efni.
Myndbandasafn
Kjötvinnsla og matreiðsla
Hlaðvarpið Kjötkast
Hlaðvarpið Kjötkast mun fjalla um heilsu með áherslu á næringu sem byggir á neyslu dýraafurða. Ég mun ræða við allskonar fólk sem oft hefur mikið vit á málefninu eða mikla reynslu og vonandi oft bæði. En ég mun líka ræða við venjulegt fólk um hvernig það hugsar um heilsuna. Venjulegt fólk kemur að öllum líkindum eitthvað við sögu og hugsanlega venjulegt þekkt fólk líka.
Fylgstu með.
Hlusta