Mataræði er mikilvægt!

Kjötneysla er grunnur góðrar næringar

Á þessari síðu er að finna upplýsingar um það hvers vegna kjötneysla er góður og nauðsynlegur hluti af heilbrigðum lífstíl. Hér birtast pistlar og viðtöl með fróðleik um ávinning kjötneyslu. Hér er einnig að finna myndbönd um málefnið ásamt eldunar og vinnsluaðverðum á kjöti.
Þá er hér heildverslun með kjöt
Vonandi hefurðu gagn og gaman af því sem hér er að finna.

Um MigHlaðvarp

Myndbandasafn

Kjötvinnsla og matreiðsla

Hér finnurðu myndbönd þar sem ég nota menntun mína til að miðla kennslu og fræðsluefni um matreiðslu og kjötvinnslu Hér verður líka að finna myndbandsútgáfu af hlaðvarpinu og fleira tengt efni.

MyndböndHlaðvarp

— Hvers vegna kjötfæði? —

Einföld næring fyrir alla

Að fylgja kjötfæði er einfalt fyrir flesta ef ekki alla. Kjöt af vel meðhöndluðum dýrum er góð næring sem uppfyllir næringarþörf flestra ef ekki allra. Fyrir þá sem vilja er sjálfsagt að neyta einnig plöntuafurða í hófi sem krydd í tilveruna.

Fyrsta flokks kjötvörur
Stöðug orka yfir daginn
Kjöt og vatn
Einfalt mataræði
Ekta kjöt ekkert gervi
Betri einbeiting

— Kíktu í kjötbúðina mína —

Búðin

Carnivore.is

Kjötbúðin
“Hér finnurðu kjöt í heildsölu. Besta verð sem er í boði fyrir almenning og úrvalið mun aukast þegar fram líða stundir. Ég er að vinna í samningum við fleiri söluaðila til að auka úrval og aðgengi. Þú pantar og færð vörurnar sendar á næstu stöð Flytjanda. Reikningur sendur í heimabanka.”

—Spurningar og svör —

Nokkrar algengar spurningar

Hér að neðan eru nokkrar algengustu spurningarnar sem vakna þegar byrjað er á kjötfæði

Er Carnivore dýrt mataræði?
Gæði kosta oftast meira. Þess vegna er kjöt almennt dýrara en plöntur. Nauta og lambakjöt er dýrara en kjöt af lægri gæðum. Það er þó oftast auðvelt að finna verð við hæfi með því að velja í bland t.d. svín kjúkling og hross eða folald.
Hvenær sé ég árangur?
Flestir sem eru í yfirþyngd byrja að léttast hratt strax í upphafi. Þú ættir þó að hugsa líka um hvað þetta getur gert fyrir almenna heilsu þína, sérstaklega í upphafi.
Er óhætt fyrir alla að fylgja Carnivore mataræði?
Það ætti að vera óhætt fyrir flesta. Ef einhverjir undirliggjandi kvillar eða sjúkdómar eru til staðar gæti þó verið snjallt að hafa samráð við lækni eða næringarfræðing.
Er nauðsynlegt að stunda æfingar með Carnivore mataræði?
Nei það er ekki nauðsynlegt. Það er þó gott fyrir alla að stunda einhverja hreifingu. Tilvalið að finna sér eitthvað sem þú hefur gaman af.
Er erfitt að halda sig við Carnivore mataræði?
Reynsla flestra er að það taki nokkrar vikur að aðlagast því. Þegar aðlögun er lokið þykir flestum það auðvelt en „svindl“ dagar geta þó verið erfiðir fyrir marga.
Hvað með umhverfisáhrif?
Rannsóknir sýna að kjöt af dýrum sem alin eru á lífrænan endurnýjanlegan hátt (regenerative farming) getur verip kolefnis neikvætt. Carnivore mataræði stuðlar að heilbrigði og heilbrigðir einstaklingar eru góðir fyrir jörðina og umhverfið.

—Kíktu á bloggið mitt —

Fróðlegar greinar

Á blogginu finnurðu greinar til fræðslu um Carnivore lífstílinn og tilvísanir í rannsóknir og fræðigreinar sem styðja Carnivore mataræði.

— Spurningar?—

Hafðu samband

Send message

Ef spurningar vakna geturðu haft samband hvenær sem þú vilt. Ég svara við fyrsta tækifæri

Alltaf á vaktinni
6923391
Selfoss, Ísland
carnivore@carnivore.is
Instagram
Facebook
YouTube
Twitter